Míní pappírsstjörnur - 8 stk

  • Gjafavara
  • Stjörnur

2.990 ISK

Míní pappírsstjörnur - 8 stk

  • Gjafavara
  • Stjörnur

2.990 ISK

Aðrir viðskiptavinir kaupa líka

Færðu lit, glæsileika og handverksfegurð inn í rýmið þitt með þessu setti af 8 míní stjörnum. Þessar handgerðu stjörnur, sem eru með fallegum, gylltum Paisley-mynstrum á lifandi bakgrunni, eru fullkomnar til að skreyta allt árið um kring, allt frá rýmum í sveitastíl (boho-chic) yfir í gleðilegar hátíðarskreytingar. Hannaðar með litagleði og alúð: Hver stjarna er handgerð af færu handverksfólki og framleidd úr 100% endurunnum bómullarafgangi með umhverfisvænum aðferðum. Þessi nákvæma silkiprentun á Paisley-mynstrinu fagnar hefðbundnu handverki á sama tíma og sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Þær eru léttar og auðvelt að henja þær upp, auk þess að falla auðveldlega saman til geymslu og endurnotkunar. Falleg gjöf fyrir aðdáendur sveita-, „maximalist“ eða hefðbundins stíls. Þær eru Fair Trade vottaðar í gegnum BAFTS fair trade network UK. Best er að nota stjörnurnar einar sér eða með litlum batteríis LED ljósaseríum. Stjörnurnar geymast vel þegar þær eru ekki í notkun og endast lengi ef vel er farið með þær. Hægt er að lesa meira um stjörnurnar og Paper Starlights á www.paperstarlights.com *Farið varlega og skiljið stjörnurnar ekki eftirlitslausar við logandi ljós